; www.fullfrisk.com
Home Fréttir
Útitímar í sumar

Í sumar munum við kenna úti þegar veður er gott.  Það er ekki hægt að réttlæta það að sprikla inni þegar úti er hlýtt, logn og sólin skín.  Við viljum því hvetja alla að mæta þannig búnar að þær geti verið í útitíma þegar veðrið er eins og það hefur verið undanfarið 

Mánudaginn 24. maí, annan í hvítasunnu, var útitími fyrir bæði óléttar og mömmur á Suðurlandsbraut.  

Útiæfing

Read more...
 
Göngutúr í Laugardalnum

Fimmtudaginn 27. maí hittumst við fyrir utan Bootcamp á Suðurlandsbraut og gengum góðan hring í Laugardalnum í frábæru veðri.  

Göngutúr

Read more...
 
Línuskautaferð

Mánudagskvöldið 10. maí hittumst við fyrir framan Árbæjarlaug og tókum stóran og góðan hring í Elliðárdalnum á línuskautum.  

Línuskautar  

Read more...
 
Úlfarsfell

Sunnudaginn 16. mai var gengið á Úlfarsfell.  Gangan var létt og þægileg og glampandi sólskin úti.  

 Úlfarsfell

Read more...
 
Kerrulabb - Kópavogur
Miðvikudaginn 5. mai kl. 13.15 hittist hópurinn við innganginn á Sporthúsinu. Við gengum um Kópavoginn í rúman klukkutíma, 6 km.
 
Kerrulabb 
Read more...
 
Föndurdagur hjá Fulfrísk

Sunnudaginn 18. apríl hélt Fullfrísk föndurdag.  Föndurdagurinn var haldinn í Seljaskóla og byrjað að föndra kl 15:00.  

Read more...
 
<< Start < Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Next > End >>

Page 9 of 13